HótelVið hjónin brugðum okkur til Hollands í október og í þeirri ferð gistum við á einhverju

subbulegasta hóteli sem ég hef gist á og hef ég gist á þónokkrum hótelum í gegnum tíðina. Núna um daginn var ég eithvað að þvælast um
http://www.tripadvisor.com/ og datt í hug að leita hótelið góða uppi og sjá hvort einhverjir hefðu skrifað um það. Ég komst að því þá að við vorum greinilega bara heppin í okkar dvöl miðavið það sem aðrir hafa upplifað á hótelinu "góða". Ég stóðst náttúrlega ekki að bæta við umsögn um hótelið og legg til að viðkvæmir gisti ekki þarna ef þeir geta annað !! Hér má finna umsagnirnar um hótelið
http://www.tripadvisor.com/Hotel_Review-g188590-d605830-Reviews-Quentin_Hotel-Amsterdam_Noord_Holland.html