sunnudagur, ágúst 29, 2004

Afar Óspennandi ...............

En þannig má lýsa tilveruminni þessa síðustu daga það er akkúrat ekkert spennandi að gerast hérna hjá mér. Ég er bundin þagnareið um það litla sem gerist svo ég hef ekkert til að blogga um að sinni. Aumingjabloggið er algert og allsráðandi.
Geysp ég er svo sybbin að það er ekki hemja ég var á kvöldvakt í gær fór skikkanlega að sofa(kl. 0:30) en Leó ákvað upp á sitt einsdæmi að hér skyldi ekki sofið lengur en til kl. 4 í nótt. Eithvað fannst honum athugavert utandyra og gelti eins og bestía þangað til hann var búin að hrekja heimilisfók hér upp úr rúminu. Ég sofnaði aftur um kl. 6 og er mætti í vinnu kl. 7:45 hressari en nokkru sinni fyrr.
Til að bæta upp fyrir tíðindaleysið þá læt ég fljóta með frétt af Ananova.com sem ég glotti aðeins yfir.

Man sets house on fire trying to kill mosquito
A Japanese man set his parents' house on fire as he tried to get rid of a mosquito.
Police say the property was gutted in the blaze caused by Tatsuo Onishi lighting a cigarette after spraying pesticide outside.
Sparks from his lighter caused an explosion after igniting the flammable particles in the air and flames quickly spread to the building in Matsuyama.
Mr Onishi had been taking a nap inside his car parked outside his home when the mosquito began to annoy him, reports the Mainichi Daily News website.
The 22-year-old attempted to exterminate the insect by spraying the area immediately outside the house.
He suffered minor burns to his face and neck in the incident. Nobody else was hurt.
One consolation for unlucky Tatsuo is that police believe the mosquito was killed in the
fire.

Ef þetta er ekki að gera úlfalda úr mýflugu þá veit ég ekki hvað.

Engin ummæli: