laugardagur, október 23, 2004

Hér sjáið þið afleiðingarnar af því þegar ég minnka kókþambið :

Hagnaður Coca-Cola dregst saman um 24%
Hagnaður Coca-Cola dróst saman um 24% á þriðja fjórðungi ársins. Nam hagnaður félagsins 935 milljónum dala, eða 39 sent á hlut, samanborið við 1,22 milljarða dala hagnað, eða 50 sent á hlut, á sama tímabili í fyrra.
Tekjur Coca-Cola námu 5,66 milljörðum dala í fjórðungnum sem er svipuð velta og árið á undan

Tekið af mbl.is

Vá ég vissi að ég drykki alltof alltof mikið kók en þetta er bara fáránlegt. He he he he he he he he ohh ég vildi bara að lærin og vömbin hefðu líka dregist saman um 24%

Engin ummæli: