fimmtudagur, júní 15, 2006

100 kvikmyndatitlar ??

Þegar ég ligg veik heima þá hætti mér til að sökkva mér niður í eithvað mjög gagnslaust og klikkað. Nýjasta er þessi fína mynd frá Lovefilm.com en á henni eru faldi 100 kvikmyndatitlar þetta er hin mesta skemtun í byrjun en endar í þráhyggju allavega hjá mér :s

Smellið á myndina tilo að stækka hana ég hendi svo inn í commentin þeim tiltlum sem ég hef fundið við tækifæri, er komin í tæpa 50 ef þeir eru réttir hjá mér :S
Opinbera hintið til að koma manni af stað í þessum leik er að þar sem sagirnar tvær eru eru titlarnir að myndunum Saw og Saw 2 ekki það að þessi leikur segir sig nokkuð sjálfur :)
Ég bíð svo spennt eftir að þeir gefi út rétt svör
Góða skemtun !!
  • Lovefilm.com


  • P.S. Það væri gaman að sjá hvað þið finnið ef þið á annað borð nennið að liggja yfir þessu ;)

    6 ummæli:

    Guðný sagði...
    Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
    Guðný sagði...
    Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
    Guðný sagði...

    Efst frá vinstri:

    1 Anaconda
    2 Ailien
    3 ?The Elepant?
    4 Bad santa
    5 Stealth
    6 Fly
    7 ?Contact? gerfihnattadiskurinn??
    8 1 hour photo
    9 13´th floor (eða er það Friday 13´th)
    10 The dark room
    11 Tripple X
    12 Pacifier
    13 The Crow
    14 Bird on a Wire
    15 Barbed Wire
    16 12 monkeys
    17 The Tuxedo
    18 Lion, Witch and the Wardrobe
    19 Crouching Tiger, Hidden Dragon
    20 Swordfish
    21 Motzart
    22 Jarhead
    23 Phone booth
    24 Flipper
    25 Easy Rider
    26 Green Card
    27 Bend it like Beckham
    28 Scorpion King
    29 Dances with Wolves
    30 Toy soldiers
    31 The Gun
    32 Money Pit
    33 Beetle Jucie
    34 Shark tale
    35 Twister
    36 The Rock

    Efst frá miðju
    37 Air force One
    38 Flight plan
    39 Airplain
    40 Kingdom Heaven
    41 Birds
    42 The eagle has landed
    43 Volcano
    44 Titanic
    45 The hills have eyes
    46 Nightmare on elmstreet??
    47 Ghost
    48 Crash
    49 Taxi
    50 4 Wedding and a funral
    51 My left foot
    52 Ancor man
    53 The Pink panther
    54 Green eggs and ham
    55 The Matador
    56 The Big Fish
    57 Broken Arrow
    58 A Clockwork Orange
    59 Chokolate
    60 Chiken Run
    61 The hand that rocks the cradle
    62 Toy story
    63 Saw
    64 Saw2

    Ofan frá hægra megin

    65 Dragonfly
    66 Man on the moon
    67 Boomerang
    68 Casino
    69 Red dragon
    70 Shaka Zulu ??
    71 Hook
    72 Tears of the sun
    73 Seventh Sign
    74 Blazing saddles
    75 Coctail
    76 American grafitti
    77 Mona Lisa smile
    78 Lock, stock and two smoking barrels
    79 ?Rottweiler?
    80 Golden eye
    81 Domino
    82 The Ring
    83 Red eye
    84 21 grams
    85 Napoleon Dynamite

    Fundið eftir talningu:
    86 Layer cake
    87 Mannequin
    88 Aces (teningarnir)
    89 ?? Bullet??

    Átta mig ekki alveg á:

    Svörtu stjörnunni

    Strigaskónum

    Hnífnum í trénu

    Hvort fjöllin í baksýn eru eithvað meira en The hills have eyes og Volcano, spurning um SAHARA ??

    Er það Forest Gump sem við sjáum í milli kóktjaldanna og Draugsins ??

    Hvað er málið með skrítnu styttuna aftan við Jarhead ??

    Hvað er málið með Police merkið á klukkunni ??

    Er rauða og bláa klessan á þakskyggninu aftarlega hægra megin Spiderman ??

    Guðný sagði...

    90 Thin read line :)

    Dyrleif sagði...

    .... þú er svodann dúlla :) .... ættir að kynnst Nicki sem ég hef verið að vinna með .... þið gætuð eflaust talað um myndir í fleiri tíma :)

    Guðný sagði...

    He he ég hef nú ekki séð nema 1/50 af þessum myndum sjálf en man eftir tilunum á mörgum. Svo svindlaði ég nú smá með því að ef mér datt eithvað í hug út frá myndinni þá sló ég því upp á IMDB.com. Jamm ég svindla *roðn*