föstudagur, nóvember 10, 2006

Mit liv som en hund


Amsterdam
Originally uploaded by Kitty_B.
Stóðst ekki að prófa að gera Kvikmyndatónlist við "æfisöguna" eins og ég sá að Erna frænka hafði gert... ég þarf greinilega alltaf að herma eftir henni enda er hún ansi fundvís á skemtilega hluti ;) Valið á tónlistinni fer fram með því að skella tónlistinin á tölvunni á random og ýta á play hér er svo afraksturinn:


Opening Credits: Á móti sól - Djöfull ertu flottur ---- Þetta þarfnast náttúrlega ekki frekari útskýringa og á náttúrlega alveg óheyrilega vel við.

Waking Up: Regína Ósk- Don’t try to fool me--- “Listen to just what I’ve got to say. Everything is coming my way.Think I’m gonna be O.K.” Já svona á að byrja daginn takk !!


First Day at School: Natalie Cole – This can’t be love --- Nei ætil það sé ekki nokkuð rétt athugað bara.

Falling in Love: Olga Guðrún - Drullum sull -- Ó ætli það ekki bara he he he he ...

Fight Song: Edda Heiðrún Bachman – Önnur sjónarmið – Titilinn á nú óneitanlega vel við

Breaking Up: Crystal Gayle – Don’t make my brown eyes blue -- textinn “Don’t know when I’ve been so blue don’t know what come over you. You’ve found somone new. Ill be fine when your’e gone …” Been there done that !

Getting Back Together: Robbie Wiliams – Supreme ----“Oh what are you really looking for? Another partner in your life to abuse and to adore? Is it lovey dovey stuff,Do you need a bit of rough? Get on your knees” Jah hvað get ég sagt ...grrrrr

Wedding: Billy Joel – Piano Man – “He says, Bill, I believe this is killing me.As the smile ran away from his face Well Im sure that I could be a movie star If I could get out of this place” Já þar höfum við það ef þetta er ekki dæmi um VONT brúðkaupslag þá veit ég ekki hvað, allavega lofar þetta ekki góðu með endingu :s

Birth of Child: Queen – One Vision ---“One man one goal one mission.” Ehh já one man ég klúðraði því víst *roðn* En þegar fæðing fer í gang þá er jú bara one goal og one mision og pottþétt ekki aftur snúið.

Final Battle: Scooter - The Logical Song -- Vá ég skammast sín nú bara fyrir að þurfa að viðurð kenna að þetta sé inná vélinni hjá mér. Og ástæðan fyrir tapaðri loka orrustu er nokkuð ljós, kjánahrollurinn varð mér að bana:þ

Death Scene: Kylie Minouge – Giving you up “Your backbones breaking And your smooth starts shaking Like you can't stand being alone Your cot starts rocking Little doubts start knockin. Like the whole worlds slipping away ” Vá þetta er sko alvöru death scene verð ég að segja.


Funeral Song: Hrekkjusvínin – Ekki bíl -- Ó nei mér skal sko dröslað á annan hátt út í garð …

End Credits: Stuð menn - Hef ég heyrt þetta áður --- Ætli Alzheimer hafi verið farin að hrjá mig í lokin ?

Engin ummæli: