miðvikudagur, janúar 09, 2008

Hjólastelpa




Hér kemur myndin sem ég lofaði :)

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hmm.... Á þetta að heita skellinaðra? jah, þær litu allavegna öðru vísi út hérna áður fyrr. Óskaðu dömunni til hamingju fyrir mig. kv, Guðlaug

Nafnlaus sagði...

He he já þetta er nefnilega barasta skellinaðra en lítur út eins og alvöru mótorhjól .... eins og ég segi þær voru ekki svona flottar í okkar ungdæmi ;)

Nafnlaus sagði...

Jahérna.
Nei, skellinaðran hans Daða var árið 1974 var dálítið öðruvísi flott.
Að maður tali nú ekki um "súkkuhattinn" sem hann var með.
En Ásdís er svölust. Hlakka til að sjá hana koma í heimsókn á "svo-gott-sem-mótorhjólinu" með íslenskubækurnar í poka.

Nafnlaus sagði...

Geðveikt!!!!

kveðja
bílskúrinn

Nafnlaus sagði...

Vávává ...... hefði ég dáið að eiga svona trillitæki í den!!!! Ekkert smá flott - biddu hana samt um að fara varlega - það eru svo margir hálvitar þarna úti!!!

Nafnlaus sagði...

Vóóó - engin smá græja!! Vonandi á hún góð hlífðarföt!

Nafnlaus sagði...

Jamm hún er með nýjan hjálm og í sérstökum jakka með innbyggðum hlífum og spes mótorhjólaskóm með legghlífum. Meiningin er að hún fái almennilegar hjólabuxur líka.

Varðandi það að fara varlega þá er nú litla móðurhjartað í buxunum yfir þessu ef satt skal segja. Málið er að ég verð bara að leggja henni lífsreglurnar og vona það besta *krossa fingur*
Ég hefði sjálf viljað eiga svona græju þegar ég var ung en mamma sagði nei takk. Guðni mótorhjólaðis frá því hann sleppti reiðhjólinu og komst óslasaður frá því og Daði mágur súkkaðist með súkkuhattin og er heill og flottur meðal okkar líka þá hef ég ákveðið að þetta hljóti að verða í lagi *krossa fingur*