miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Komment dagsins er að finna á malefnin.com í umræðum undir fjölmiðlar - slæmar auglýsingar. Ég grét úr hlátri þegar ég sá þessa umræðu frá einhverjum sem nefnir sig Spanni :
"Varðandi auglýsinguna sem Geir Ólafsson syngur á útv. Sögu. Þá verður mér alltaf hugsað til þess hvað hann og Óðríkur Algaula í Ástríkssögunum eiga margt sameiginlegt. Í fyrsta lagi eru þeir sláandi líkir. enginn tekur þá alvarlega sem söngvara og allir leggja á flótta þegar þeir opna munninn. En eflaust bestu drengir þrátt fyrir allt"

TEKIÐ AF malefnin.com


Ég grét úr hlátri þegar ég las þetta því Spanni hittir naglann bein á höfuðið Geir Ólafs og Óðríkur Algaula eru ótrúlega líkir.
Mynd þessu til stafestingar má sjá hér
  • Baggalútur.is
  • Engin ummæli: