miðvikudagur, júní 28, 2006

Talningu lokið

Niðurstöðurnar eru ljósar eftir að hafa farið í tvenn ofnæmispróf er ljóst að Árni er með slæmt ofnæmi fyrir köttum og Túnfíflum og vægt ofnæmi fyrir hundum. Hann er aftur á móti alveg laus við fæðuofnæmi sem er mikill léttir :)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Grey kallinn, eða grey kettirninir? Vonandi hressist hann og allir geti búið saman í sátt....

Nafnlaus sagði...

Hvað verður um kisurnar??

Guðný sagði...

Well þær búa í kjallaranum hjá okkur eins og er. Skotta er orðin svo gömul að ég held að hún fái nú bara að klára sína ævidaga sjálf en svo verður bara að sjá til hversu mikið kettirnir há honum og bregðast við eftir því :s