Svona er útlitið út um stofugluggann þessa stundina. Löggan er með umferðarátak og beinir öllum bílum sem um Hafnarfjarðarvegin keyra inn í götuna til okkar. Þetta er einvher stærsti hópur af lögreglumönnum sem ég hef séð.
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Jamm, við mætum. Verst að það er enginn öllari eða konfektmoli til á heimilinu til að hressa lögguna!
3 ummæli:
Jamm, við mætum. Verst að það er enginn öllari eða konfektmoli til á heimilinu til að hressa lögguna!
He he :)
Æðislegar myndir að vanda og fyrst með fréttirnar :D
Skrifa ummæli