þriðjudagur, október 30, 2007


Það er komið að því !!

Það eru bara 54 dagar til jóla svo allar húsmæður með snefil af sjálfsvirðingu verða að fara að æfa jólalögin,skella í nokkrar sortir, föndra jólakortin og kaupa jólagjafir ...... er það ekki annars ??

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

JESSSSSSS, 55 daga þangað til ég á afmæli......

Nafnlaus sagði...

JESSSSSSS, 55 daga þangað til ég á afmæli......

Nafnlaus sagði...

Hurrðu.... ég verð að fara að æfa afmælissönginn :)

Nafnlaus sagði...

... ég er að leggja lokahöndina á pakkana, það tilheyrir að baka í aðventunni (ætla samt að taka kleinur um helgina), jólakortin verða ekki föndruð í ár, heldur verður LOKSINS hefnt fyrir 15 ára jólakortamyndir með alsberum börnum á. Minn hausverkur verður að finna/kaupa/föndra jólaskraut í eitt stk einbýlishús - munur frá 50 fm. stúdentaíbúð..... Annarrs til hamingju með afmælið ..... var hugsað til partýsins okkar fyrir 15 árum .... he he

Nafnlaus sagði...

Mér líst vel á berrössuðu barnahefndina :) En þvílíkur dugnaður að vera búin með jólapakkana ... ég er varla farin að hugsa um hvað væri sniðugt handa hverjum. Guðni er að vísu að versla jólagjafir í Hollandi.
Ójá afmælisparíið okkar góða fyrir 15 árum það var ekkrt smá dúndur :)

Nafnlaus sagði...

Ég meira segja man eftir því.... ;-)