laugardagur, maí 31, 2008

Alveg á heilanum

Fann á netinu lýsingu sem á skemtilega vel við mig varðandi sjóntaugabólguna:

"Signs and symptoms
Optic neuritis usually affects one eye, although it may occur in both eyes simultaneously. Optic neuritis symptoms may include:

Pain. Most people who develop optic neuritis experience eye pain that's worsened by eye movement. Pain associated with optic neuritis usually peaks within one week and then goes away in several days. (Hjá mér er verkurinn ekki alveg farin þó að á morgun séu tvær vikur síðan hann byrjaði en eftir viku af verkjum minnkaði hann verulega og ég finn ekki nærri eins mikið fyrir þessu núna, en vaknaði samt í nótt við óþægindin í auganu.

Visual loss. The extent of visual loss associated with optic neuritis varies. Some people experience severe difficulty seeing, while others might not notice any changes in their vision. Vision loss, should it occur, usually develops over a day to a week and may be worsened by heat or exercise. Vision loss is usually temporary, but in some cases, it may be permanent.
Loss of color vision. Optic neuritis often affects the perception of colors. You may notice that the colors of objects, particularly red ones, temporarily appear "washed out" or less vivid than normal. (Ég sé allt í þoku með auganu en fyrst tók ég ekki eins mikið eftir þessu og ég geri núna. Þetta var fyrst bara óljós sjóntruflun mér fannst aðalega að það væru skítug gleraugun en núna eru þau orðin mjög skítug með þykkari skítablett yfir miðju, rauður litur verður nærri bleikur og á sama fletinum fer hann frá því að vera dökkbleikur í að vera mjög ljós bleikur. Allir litir eru svo daufari með þessu auga en með hinu brúnn er í svipuðum flokki og rauður en bláan sé ég ágætlega. Ég get heldur ekki lesið texta með góðu móti því orðin "þynnast" á köflum þannig að ég á vont með að lesa þau. Ég skrifa hér á öðruauga og les ekki vandlega yfir textanns svo ég biðst afsökunar á villum og rugli )."

Góðu fréttirnar eru þær að einkennin ná yfirleitt hámarki á tveimur vikum ...sem er á morgun og ganga svo yfir á nokkrum vikum. Líkurnar eru því mér í hag með því að þetta versni ekki mikið úr þessu.

Nú er heldur farið að styttast í sumarfrí, jibbí. Skólaslit hjá krökkunum eru á þriðjudag og svo ebyrjar formlegt sumarfrí okkar hjóna á föstudag.

Engin ummæli: