McSteamy, McDreamy og McMillion
Sá þessa skondnu frétt á visi.is um lottóvinnings hafa sem vann litlar 200 miljónir. Eftir dáldin tíma við að eyða peningum var honum farið að leiðast svo mikið að hann fór bara aftur að vinna á McDonalds. Ég gat nú ekki varist þeirri hugsun að ef McDonalds er eini staðurinn sem maðurinn gat fengið vinnu á hefði þá ekki verið málið að drífa sig í nám og bæta atvinnumöguleika sína.Ekki það að það sé neitt að því að vinna á McDonalds sem slíkt, ég get bara ekki alveg ímyndað mér að það sé beilínis eithvað sem maður vill gera að ævistarfi ef maður hefur möguleika á öðru.
Það fylgdi svo féttinni að hann hefði ekki leyst út launaávísanirnar sínar ég hef nú ágæits hugmynd varðandi þær þ.e.s. að gefa andvirðið til góðgerðarmála.
Það fylgdi svo féttinni að hann hefði ekki leyst út launaávísanirnar sínar ég hef nú ágæits hugmynd varðandi þær þ.e.s. að gefa andvirðið til góðgerðarmála.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli