laugardagur, apríl 24, 2004

Vá ég verð nú bara að monta mig aðeins ég fékk þessa líka rosafínu útkomu úr gáfnaprófi sem ég tók á netinu ég er eiginlega búin að grenja úr hlátri. Hér kemur svo lýsingin á Guðnýju gáfuðu :

Your IQ score is 120

This number is the result of a formula based on how many questions you answered correctly on Tickle's Classic IQ test. Your IQ score is scientifically accurate; to read more about the science behind our IQ test, click here.

During the test, you answered four different types of questions — mathematical, visual-spatial, linguistic and logical. We analyzed how you did on each set of those questions, which reveals the way your brain uniquely works.

We also compared your answers with others who have taken the test, and according to the sorts of questions you got correct, we can tell your Intellectual Type is an Inspired Inventor.

This means you've got exceptional verbal and mathematical skills, and are very good at brainstorming new ideas. And that's just some of what we know about you from your test results.

Ég get nú ekki annað en hlegið Guðný innblásinn uppfinningamaður, stærðfræðingur með einstakar málfræðilegar gáfur og á svo gott með að koma með nýjar hugmyndir. Ég hreinlega lá í gólfinu eftir þennan lestur. Þetta sýnir í hnotskurn hvað er mikið að marka vísindalegar rannsóknir. Ég er alvarlega að hugsa um að kaupa ekki 15 blaðsíðna skýrslu frá færum sérfærðingum þessa fyrirtækis um gáfur mínar og hvernig ég get best ræktað þær.
Endilega kíkið á þetta próf og látið ljós ykkar skína. Það tekur manneskju með greindarvísitölu uppá 120 ca. 5 mínútur að svara prófinu. Það eru greinilega bara einhver mistök í úrvinnslu prófa sem hafa leitt til þess að stærðfærði greinar í skóla hafa alltaf verið mér fjötur um fót ég er greinilega bara of klár fyrir almenn stærðfræðipróf. He he he he he he
Hér er svo þetta merka Gáfnapróf


Engin ummæli: