mánudagur, nóvember 01, 2004

Eins og litlu börnin að bíða eftir jólunum........

Ég var að sjá lagalistann fyrir Singstar party sem á að koma til landsins 19. nóv. ég var búin að ákveða að fjárfesta í honum en boj ó boj nú get ég ekki beðið. Næstu 18 dagar verða bara alltof lengi að líða LOL. Það er langt síðan mig hefur langað svona mikið í einhvern hlut.
Ég læt lagalistann fljóta með svona að ganni(feitletra lögin sem ég hlakka mest til að gaula og pína nágrannana með) svo eru allir velkomnir í Singstar partý til mín 19. nóv.

Alicia Keys - Fallin'
Ashford & Simpson - Solid
The Beautiful South - A Little Time
Bill Withers - Ain't No Sunshine
Blu Cantrell - Hit 'Em Up Style (Oops!)
Bob Marley - No Woman No Cry
Buggles - Video Killed The Radio Star
Busted - Year 3000
Cyndi Lauper - Girls Just Wanna Have Fun
Destiny's Child - Survivor
Dido - White Flag
Duran Duran - Hungry Like The Wolf
Elton John & Kiki Dee - Don't Go Breaking My Heart
Elvis - Way Down
The Foundations - Build Me Up Buttercup
Franz Ferdinand - Take Me Out
George Michael - Faith
Jamiroquai - Cosmic Girl
Javine - Real Things
Kylie Minogue - I Should Be So Lucky
Little Richard - Tutti Frutti
Maroon5 - This Love
Natasha Bedingfield - Single
Pink - Just Like A Pill
The Police - Every Breath You Take
Scissor Sisters - Take Your Mama
Sonny & Cher - I Got You Babe
Spandau Ballet - Gold
Spice Girls - Who Do You Think You Are
Tiffany - I Think We're Alone Now

Engin ummæli: