Fékk þetta sent á tölvupósti áðan ákvað að hrella ykkur ekki með þessu krúttin mín þar sem ég veit að þið eruð flest ekki mikið fyrir svona kannanir : ( En ef þið eruð í stuði endilega copyið þetta,svarið og sendið mér :)
Ekki veit ég hvað þið lærið um mig af þessu en ef þið sjáið eithvað skemmtilegt,skrítið eða alveg nýtt látið mig vita.
1. Hvad er klukkan? 10:14
2. Hvada nafn er á fædingarvottordinu þínu? Stúlka Kristleifsdóttir, held ég *roðn* hef ekki hugmynd um það !!
3. Hvad ertu köllud/kalladur? Guðný, Mamma, gullfiskurinn og af fáum útvöldum Kitty
4. Hvad voru mörg kerti á sídustu afmæliskökunni þinni? Úff ég hafði nú vit á því að setja ekki kerti á síðustu köku því það hefði þurft að kalla á slökviliðið til að slökkva það rosalega bál.
5. Afmælisdagur: 13 oktober
6. Húdflúr: Nope
7. Hár: En ekki hvað ??
8. Göt: Ekki lengur : ( nema náttúrlega þessi náttúrulegu ...........
9. Fædingarstadur: Fæðingardeild Landspítalans, RVK
10. Hvad byrdu? Ég bý í húshjalli í Garðabænum.
11. Uppáhalds matur: Ég segi nú bar eins og Glámur og Skrámur Þetta er mikið nammi namm nítján tonn og milligramm ......... get sko ekki gert upp á milli rétta.
12. Hefur þú komid til Afríku? Nei ég er hrædd við ljón..........
13. Einhvern tíma elskad einhvern svo mikid ad þad fékk þig til að...? Vá þetta skaut alveg yfir markið hjá svona imba eins og mér, ég skil ekki spurninguna.
14. Hefur þú lent í bílslysi? Já einu sinni og það var alveg nóg, takk.
15. Gulrót eda beikonbitar? Gulrætur ekki spurning.
16. Uppáhaldsvikudagur: Föstudagur þá er öll helgin framundan
17. Uppáhaldsveitingastadur: Lækjarbrekka
18. Uppáhaldsblóm: Fresíur
19. Uppáhalds íþróttir? Formúlan var það allavega
20. Uppáhalds drykkur: Var Kók núna er það eiginlega Sprite Zero og svo náttúrlega Blávatnið.
21. Hvada ís finnst þér bestur? Magnum dobble chokolat *grát* hann fæst ekki lengur hér á landi.
22. Disney eða warner brothers? Disney teiknimyndafígúrurnar höfða nú meira til mín.
23. Uppáhalds skyndibitastadur: Pítan og Jolli eru saman í fyrsta sætinu hjá mér
24. hvernig eru veggirnir í herb þínu á litinn? Gulir og grænir
25. Hvad féllstu oft á ökuprófinu? Einu sinni á skriflega (munaði einu stigi) *roðn* aldrei á verklega.
26. Hver var sídastur til ad senda þér tölvupóst? Katrín dúlla ....
27. Í hvada búð mundir þú velja ad botna heimilldina þína? Elkó..BT..Debenhams..Hjá Hrafnhildi..Hagkaup... Vá so many places so little time.. and no money : s
28. Hvad gerir þú oftast þegar þér leidist? Spila Battlefield þá hættir mér strax að leiðast, leik við börnin mín eða hudninn, les bók, tala við vini, Vá mér leiðist eiginlega aldrei.
29. Hvada spurning fer mest í taugarnar á þér? Hmmmm það er svo fátt sem fer taugarnar á mér.... hey jú þegar Gísli Marteinn spurði Harry Belafonte How do you like Iceland ? Það fór í taugarnar á mér........
30. Hvenær ferdu ad sofa? Það fer alveg eftir því hvenær allt skemmtilega fólkið hættir að spila BF og hvort ég er að fara að vinna, segjum á bilinu 23 - 4
31. Hver verdur fyrstur til ad svara þér þessum pósti? Hef ekki hugmynd fólkið í kringum mig er ekki mikið fyrir svona pósta.
32. Hver af þeim sem þú sendir þennan póst er líklegastur til ad svara þér ekki? Anyone and everyone
33. Uppáhaldssjónvarps þáttur/þættir: Nip/Tuck, Judging Amy, Friends (blessuð sé minning þeirra), ER ofl ofl ofl
34. Med hverjum fórstu sídast út ad borda? Guðna, mínum heitt elskaða
35. Ford or Chevy: Til heiðurs Ömmu og Afa verð ég að segja Ford en ég myndi seint kaupa mér Amerískan bíl.
36. Hvad varst lengi ad klára ad svara þessum pósti? 24 min, úff í hvað er ég eigilega að eyða ævinni !!!
þriðjudagur, nóvember 23, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli