
Myndaflóð
Ég held enn áfram að leika mér að myndavélinni og Photoshop. Því er ég alltaf að bæta nýjum myndum í myndaalbúmið mitt. Setti líka inn link á opna almenningsalbúmið mitt en þar eru nú aðallega einvherjar dýramyndir.
..húsmóðir á heljarþröm !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli