fimmtudagur, febrúar 02, 2006


Desperate Housewives

Ó já biðin er á enda Desperate Housewives er í kvöld ég er sko búin að bíða eftir þessu frá því í vor þegar síðasta sería kláraðist. Héðan í frá eru fimtudagskvöld heilög í mínum augum.
Loksins er komið eithvert vit í sjónvarpsdagskrána Desperat Housewives, Nip/Tuck, Gray´s Anatomy, Strong Medicine, Stelpurnar og Idolið bæði það íslenska og ameríska. Þetta er sko efni í þvílíkt áhorf. Ég horfi náttúrlega líka á ER þegar ég man eftir sem er orðið sorglega sjaldan síðustu vikur.

Hvað er málið með að Íslenska handboltalandsliðið getur ekki unnið Norðmenn af öllum hrmpfh. Afhverju má Íslendingum aldrei ganga vel í fyrri hálfleik þá fer allt í mauk í þeim seinni. Ég man núna afhverju ég horfi ekki á boltaíþróttir he he he ....

Engin ummæli: