mánudagur, febrúar 13, 2006

Myndir og aftur myndir

Talandi um ljósmyndir þá finnst mér alveg ofsalega gaman að skoða myndirnar á Digital Photograpy Challange (sjá link hér til hliðar. Þetta er erlendur vefur þar sem alltaf eru í gangi ljósmyndasamkeppnir með mismunandi þema. Íslendingar hafa verið sigursælir þar upp á síðkastið núna síðast vann þessi hér
  • Arngrímur
  • og samkeppnina má sjá hér
  • Abstract II
  • . Ég er ekkert endilega viss uma að sigur myndin hans í þessari keppni sé endilega sú mynd sem mér finnst best en það er annað mál. En aðrar myndir eftir hann eins og t.d. Mystic River finnast mér alveg æðislegar. Gallinn við það að skoða þessar myndir er sá að ég fyllist algerri vanmáttarkend gagnvart myndavélinni minni en kosturinn er að ég get látið mig dreyma

    Dæmi um myndir sem mér finnast mjög flottar á DCP:
    li>Color born
    li>Sapphire Bloom
    li>Blue sunset
    li>Blue Belle
    li>Portal

    Ekki kanski skrítið að Blue keppnin höfðar mikið til mín enda alltaf hrifist af bláum lit :)

    Engin ummæli: