mánudagur, mars 19, 2007
Ó gó duglegur
Guðni er búinn að vera hrikalega duglegur í vetrarfríinu sínu og er búinn að moka drasli út úr bílskúrnum. Brjóta gólf og veggi og nú er hann að byrja að leggja langnir fyrir klósettin 2 sem koma í skúrinn og svo þarf að leggja lagnir, steypa, reisa gips veggi, mála, setja upp eldhús o.s.v.f. Þegar það er búið getur pabbi flutt í bílskúrinn og Guðni fær vinnuaðstöðu í hluta. Þá verður loksins hægt að losna við hálfdauðar tölvur af stofuborðinu og þá verður vonandi hægt að safna þar úti öllu því dóti sem viðgerðunum fylgir :D Myndir af framkvæmdunum koma síðar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli