fimmtudagur, mars 29, 2007


Fannst þetta merkileg frétt..

  • Mogginn

  • Í þessar frétt á mbl.is er talað um að foreldrar ungabarna missi tveggjamánaða svefn á fyrsta ári barnsins. Er nema von að maður hafi verið dáldið úrvinda þegar maður var með ungabarn úff. Ég hef nú grun um að fyrstu mánuðina missi nú margir meira en 90 mínútur á nóttu.
    Það sem kom mér á óvart var að aðeins fjórðungur paranna sagði að næsturbröltið valdi álagi í sambandinu ég hefði veðjað á talsvert stærri hluta.

    3 ummæli:

    Nafnlaus sagði...

    Af hverju lenti ég ekki í þessari könnun?

    kv, Guðlaug svefnvana með eyrnabólgubarnið......

    Guðný sagði...

    Já nákvæmlega !!

    Nafnlaus sagði...

    ég var heppin.. ég held ég hafi kannski átt eina andvökunótt með alla mína gutta... samtals :o)