Einhver besti verðlagsþróunarmælir sem ég hef aðgang að er gossjálfsali sem ég geng framhjá á leið úr og í vinnu. Núna gefur hann greinilega til kynna mjög skarpa hækkun. Þegar ríkið afnam vörugjaldið fyrir ári síðan eða svo kostaði gos úr sjálfsalanum 160 krónur eftir lækk

Ég er nefnilega svo útsmogin að ég kaupi Kristalinn minn í Bónus og tek með mér í vinnuna því í Bónus kostar hann enn ekki nema rétt um hundraðkallinn en þá.
En svo maður víki nú að einhverju skemtilegra þá eru hér myndir úr Kræklingaveislunni sem haldin var á laugardaginn. Mynnasafnið er lokað almenningi að hluta á flickr en með því að kíkja á það í gegnum þennan LINK þá er hægt að skoða allar myndirnar :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli